Go BIG Ferðabíll

Upplýsingar

  • Sjálfskiptur
  • Framhjóladrif
  • Aldur 20+
  • 4 Farþegar
  • 5 Farangurstöskur
  • 3 Bakpokar
  • 4 Svefnstaðir
  • Næturhitari
  • Kælibox

Lýsing

Go Big sjálfskipti ferðabílinn er frábær kostur fyrir fjölskyldur eða hópa. Það er rými fyrir allt að fimm manns sem vilja njóta ferðalagsins í þægindum. Ferðabílinn er hannaður með rúmgott rými sem breytist auðveldlega í svefnpláss fyrir fjóra til fimm manns.

Í rýminu er borðkrókur sem auðveldlega er hægt að breyta í rúm og Webasto hitakerfið tryggir hlýju í ferðalaginu. Hann er með vel útbúið eldhús og fylgja öll helstu eldhúsáhöld með. Ferðabílinn er fullkominn fyrir lengri ferðir eða fjölskylduferð.

Leigðu Go Big sjálfskiptan ferðabíl - Fyrir þá sem vilja auka pláss er Go Big sjálfskipti ferðabílinn fullkominn fyrir ferðalagið. Hann er með frábæra aksturseiginleika og er einstaklega notalegur.

Þetta ökutæki er EKKI leyft á hálendinu á Íslandi. Akstur á hálendinu með ökutæki sem ekki er fjórhjóladrifið getur leitt til 500€ sektar.


Eiginleikar

  • Webasto hitakerfi
  • Gashelluborð
  • Vatn
  • Gardínur
  • Auka rafgeymir
  • Geymslurými
  • Nagladekk (á veturna)
  • Sópur og fægiskófla
  • Bluetooth
  • Rafmagnskælibox
  • Litaðir gluggar
  • 1x 12 volta tengi

Innsýn


Tæknileg Gögn

  • Tegund

    Renault Master

  • Árgerð

    2020 - 2025

  • Dyr

    5

  • Eldsneytistegund

    Dísel

  • Eldsneytisnotkun

    8.3 l/100km | 34 mpg

  • Eldsneytistankur

    80 l | 21 gal

  • Eldsneytisdrægni

    1200 km | 746 mi

  • Hestöfl

    180 PS | 132 kW

  • Losun

    180 g/km


Algengar spurningar

Go Leiga býður upp á sjálfskiptan, fimm manna ferðabíl í leigu.

Go BIG Sjálfskipti ferðabílinn er EKKI leyfður um hálendið.

Svefnplássið er hannað þægilega fyrir fjóra fullorðna. Hámarkið eru fimm fullorðnir.

Það geta fimm farþegar komist í Go BIG sjálfskipta ferðabílinn.

Þrír geta sitið framm í og tveir aftur í.