Wrangler með Topptjaldi

Upplýsingar

  • Sjálfskiptur
  • Fjórhjóladrifinn
  • Aldur 25+
  • 5 Farþegar
  • 3 Farangurstöskur
  • 3 Bakpokar
  • 4 Svefnstaðir
  • Enginn hitari
  • Ekkert kælibox

Lýsing

Fjórhjóladrifni Wrangler ferðabílinn er fullkominn fyrir íslenskar aðstæður. Hann er búinn háu og lágu drifi og 375 hestafla bensínvél með rafmótor sem veitir aukinn kraft og sparneytni.

Wranglerinn er byggður fyrir krefjandi aðstæður og gerir þér kleift að fara yfir ár og fjallvegi. Hann er öflugur og kemst á afskekktustu og fallegustu staði landsins og er leyfður á hálendið.

Svefnrýmið er í iKamper topptjaldi sem rúmar fjóra einstaklinga. Það er einfalt í notkun og veitir skjól og sveigjanleika á ferðalaginu.

Þetta ökutæki er leyfilegt á hálendinu á Íslandi. Hins vegar er mikilvægt að vita að utanvegaakstur er ólöglegur og getur einnig leitt til sektar allt að 1.300 evrum.


Eiginleikar

  • Gashelluborð
  • Geymslurými
  • Nagladekk (á veturna)
  • Cruise Control
  • Bakkmyndavél
  • Bakkskynjari
  • Hiti í sætum
  • Hiti í stýri
  • Bluetooth
  • Apple Car Play
  • Android Auto
  • GPS

Innsýn


Tæknileg Gögn

  • Tegund

    Jeep Wrangler Rubicon

  • Árgerð

    2023 - 2025

  • Dyr

    5

  • Eldsneytistegund

    Hybrid | Bensín

  • Eldsneytisnotkun

    11 l/100km | 26 mpg

  • Eldsneytistankur

    81 l | 21 gal

  • Eldsneytisdrægni

    557 km | 346 mi

  • Hestöfl

    285 PS | 210 kW

  • Losun

    258 g/km


Algengar spurningar

Go leiga býður upp á Jeep Wrangler Rubicon ferðabíl í leigu.

4x4 Jeep Wrangler ferðabílinn er leyfður á hálendið.

Það komast 5 farþegar í Jeep Wrangler ferðabílin.

Topptjaldið á Jeep Wranglerinum hefur pláss fyrir allt að 4 fullorðna.