Duster með Topptjaldi

Upplýsingar

  • Beinskiptur
  • Fjórhjóladrif
  • Aldur 20+
  • 5 Farþegar
  • 2 Farangurstöskur
  • 2 Bakpokar
  • 2 Svefnpláss
  • Enginn hitari
  • Ekkert kælibox

Lýsing

Fjórhjóladrifni TOP ferðabílinn er fjórhjóladrifnn og býður upp á þægilegt svefnpláss fyrir tvo – Tilvalinn fyrir bæði lengri og styttri útilegur.

Með honum fylgir eldhúsbúnaður og hægt er að nota bílinn til að geyma farangurinn, þú getur því ferðast um og sofið í topptjaldinu án þess að fórna þægindum.

Þetta ökutæki er leyfilegt á hálendinu á Íslandi. Hins vegar er mikilvægt að vita að utanvegaakstur er ólöglegur og getur einnig leitt til sektar allt að 1.300 evrum.


Eiginleikar

  • Gashelluborð
  • Bluetooth
  • USB innstunga
  • 1x 12 volta tengi
  • Cruise Control
  • Hiti í sætum
  • Sópur og fægiskófla
  • Geymslurými
  • Nagladekk (á veturna)

Innsýn


Tæknileg Gögn

  • Tegund

    Dacia Duster

  • Árgerð

    2023 - 2025

  • Dyr

    5

  • Eldsneytistegund

    Dísel

  • Eldsneytisnotkun

    7 l/100km | 40 mpg

  • Eldsneytistankur

    50 l | 13 gal

  • Eldsneytisdrægni

    770 km | 478 mi

  • Hestöfl

    114 PS | 84 kW

  • Losun

    140 g/km


Algengar spurningar

Go leiga býður upp á 4x4 Duster með topptjaldi í leigu.

Það komast 5 farþegar í Duster-inn

Svefnplássið er hannað þægilega fyrir tvo fullorðna. Hámark eru tveir fullorðnir og eitt barn.

Nei, Go 4x4 TOP ferðabílinn er ekki með hitara. Hann er með topptjald og er einungis leigður út yfir sumartímann.

Nei, það er ekki í boði að legja Go 4x4 TOP ferðabílinn yfir vetrartímann, í ljósi þess að hann er með topptjald og ekki með hitara.