Go PRO Ferðabíll

Upplýsingar

  • Sjálfskiptur
  • Fjórhjóladrifinn
  • Aldur 25+
  • 5 Farþegar
  • 2 Farangurstöskur
  • 2 Bakpokar
  • 4 Svefnstaðir
  • Næturhitari
  • Kælibox

Lýsing

Fjórhjóladrifni PRO ferðabílinn er hannaður með fjölskyldur og vinahópa í huga. Hann býður upp á þægilegt svefnpláss fyrir fjóra – tilvalið fyrir bæði lengri ferðalög og útilegur.

Hann er með allan helsta eldhúsbúnað, rúmgott geymslurými og notalegt svefnpláss, þannig að þú getur notið ferðalagsins, án þess að fórna þægindum. Hann er fjórhjóladrifinn og ræður auðveldlega við fjölbreytt landslag Íslands, hvert sem ferðinni er heitið um landið.

Leigðu fjórhjóladrifinn PRO ferðabíl í dag - Fyrir þá sem vilja ferðast með fjölskyldu eða vinum er PRO ferðabílinn fullkominn fyrir fjóra einstaklinga.

Þetta ökutæki er leyfilegt á hálendinu á Íslandi. Hins vegar er mikilvægt að vita að utanvegaakstur er ólöglegur og getur einnig leitt til sektar allt að 1.300 evrum.


Eiginleikar

  • Webasto hitakerfi
  • 2 auka rafgeymar
  • Innbyggður ísskápur
  • Vatn
  • 2-brennara innbyggð gaseldavél
  • Rafmagnstengill fyrir tjaldsvæði
  • Litaðir gluggar
  • Geymslurými
  • Nagladekk (á veturna)

Innsýn

an isometric drawing of a room with a bed and a table
an isometric drawing of a bedroom with two beds and a nightstand


Tæknileg Gögn

  • Tegund

    Isuzu IZUSU D-MAX

  • Árgerð

    2020 - 2025

  • Dyr

    4

  • Eldsneytistegund

    Dísel

  • Eldsneytisnotkun

    7.5 l/100km | 38 mpg

  • Eldsneytistankur

    76 l | 20 gal

  • Eldsneytisdrægni

    1000 km | 621 mi

  • Hestöfl

    150 PS | 110 kW

  • Losun

    180 g/km


Algengar spurningar

Svefnplássið er hannað þægilega fyrir tvo fullorðna og tvö börn. Hámarkið eru þrír fullorðnir.

Go 4x4 PRO ferðabílinn er leyfður á hálendið.

Það komast 5 farþegar í Izusu-inn.

Já, hann er með eldhús og fylgir allur eldhúsbúnaður með.

Það er gaseldavél, kæliskápur og vaskur.

Já, það er kæliskápur til að geyma mat og drykki.