California Beach Ferðabíll
Upplýsingar
- Sjálfskiptur
- Fjórhjóladrif
- Aldur 20+
- 5 Farþegar
- 2 Farangurstöskur
- 3 Bakpokar
- 4 Svefnstaðir
- Næturhitari
- Kælibox
Lýsing
Fjórhjóladrifni California Beach ferðabílinn er fullkominn fyrir þá sem vilja ferðast saman í þægindum, hvort sem það er með fjölskyldunni eða vinahópinum. Með svefnpláss fyrir fjóra og sex sæti, býður hann upp á rúmgott og notalegt rými þar sem allir fá nægt pláss til að njóta ferðarinnar.
Hann er fjórhjóladrifinn og ræður því vel við fjölbreyttar íslenskar aðstæður og tryggir öruggan akstur, sama hvernig veðrið leikur við landið. Topptjaldið á þakinu skapar aukið svefnrými, þar sem tveir geta sofið, á meðan hinir tveir gista inn í ferðabílinum.
Með góðu geymslurými er nóg pláss fyrir farangur, svo þú getur tekið með þér allt sem þú þarft án þess að hafa áhyggjur af plássleysi. Webasto hitakerfið heldur hita á ferðabílinum og eldhúsaðstaðan er einföld en vel útbúin með gashellu, ísskáp og öllu því sem þú þarft til að elda ljúffengar máltíðir á ferðinni.
Hvort sem þú ert að fara í stutta helgarferð eða lengri ferð þá er California Beach ferðabílinn að tryggja ykkur þægindi og frelsi.
Þetta ökutæki er leyfilegt á hálendinu á Íslandi. Hins vegar er mikilvægt að vita að utanvegaakstur er ólöglegur og getur einnig leitt til sektar allt að 1.300 evrum.
Eiginleikar
- Webasto hitakerfi
- Gashelluborð
- Innbyggður ísskápur
- Cruise Control
- Bluetooth
- Apple Car Play
- Android Auto
- Bakkskynjari
- Litaðir gluggar
- Rafmagnstengill fyrir tjaldsvæði
- 1x 12 volta tengi
- 2x USB-C tengi
Tæknilegar Upplýsingar
Tegund
Volkswagen 2025
Árgerð
2025
Hurðir
5
Eldsneytistegund
Hybrid | Bensín
Eldsneytisnotkun
7 l/100km | 40 mpg
Hestöfl
150 PS | 110 kW