Þín afhending og skil
Úrval ferðabíla og húsbíla
Hjá okkur finnur þú fjölbreytt úrval ferðabíla sem henta bæði stórum og smáum hópum. Hvort sem þú ert á leið í stutta helgarferð eða lengri ferðalag, þá eru okkar ferðabílar hannaðir til að gera ferðina þína einfaldari og þægilegri. Leiga á ferðabíl er hentug og hagkvæm lausn fyrir þá sem vilja njóta alls sem Ísland hefur upp á að bjóða.
Litlir
Innifalið í verðinu okkar
Kaksótrygging
Dælulykill
Vegaaðstoð
Ekkert Deposit
Engin falin gjöld
Frí afbókun