Við höfum nýlega opnað nýju vefsíðuna okkar! Ef eitthvað virðist ekki vera í lagi, vinsamlegast athugaðu síðar aftur eða hafðu samband við okkur á go@gorentals.is

a man holding a pamphlet that says " you 're safe with us "

Hvers vegna er Go Campers besti valkosturinn fyrir þig?

Við hjá Go Campers höfum sérhæft okkur í leigu á ferðabílum og húsbílum síðan 2014 og höfum á þessum tíma hjálpað þúsundum að upplifa Ísland á sínum eigin forsendum. Við hönnum og smíðum alla okkar ferðabíla sjálf, sem tryggir bestu gæðin, þægindi og endingu, sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður. Þetta gerir okkur kleift að fylgjast með hverju smáatriði og veita þér áreiðanlegan bíl sem stenst allar kröfur fyrir þitt ferðalag.

Með áralanga reynslu, framúrskarandi þjónustu og með þeim bestu umsögnum á netinu, erum við stolt af því að vera fyrsti valkostur margra þegar kemur að því að leigja húsbíl eða ferðabíl fyrir íslenska ævintýrið.

a large building with a lot of cars parked in front of it .

Afgreiðslustöðvar Go Campers

Við hjá Go Campers bjóðum upp á þægilega og skilvirka þjónustu fyrir þá sem vilja leigja ferðabíla eða húsbíla til að ferðast um Ísland á eigin forsendum. Við erum með tvær afgreiðslustöðvar sem tryggja að þú getir sótt bílinn á hentugum stað:

Afgreiðslan í Fuglavík 43 í Keflavík hentar vel fyrir þá sem búa á Suðurnesjum eða eru að koma til landsins með flugi og vilja sækja bílinn strax við komu. Fyrir þá sem eru í höfuðborginni eða nágrenni er einnig hægt að sækja bílinn í Skógarhlíð 16 í Reykjavík.

a white toyota rav4 is parked on a dirt road in front of a mountain .

Bílaleigubílar til leigu

Bókaðu bílaleigubíl hjá Go Leigu

a person handing a car key to another person in front of a sign that says go

Bílaleigubílar til sölu

Allt frá ferðabílum til fólksbíla

a woman is standing next to a white suv in a field .

Bílar í langtímaleigu

Leigðu bílaleigubíl í 12 til 36 mánuði